Skólamötuneyti Norðurþings

Þjónustan er gjaldfrjáls.

Yfirmatráður Skólamötuneytis Norðurþings er Dagný Þóra Gylfadóttir, spurningar og ábendingar berist á dagnyg(hjá)nordurthing.is Mötuneytið er sér rekstrareining á vegum Norðurþings.

Skráning í mötuneyti HÉR

 

Matartími
11.10 - 11.50 1. - 3. bekkur
11.45 - 12.15 4. - 5. bekkur
12.00 - 12.30 6. - 7. bekkur
12.20 - 12.50 8. - 10. bekkur

 

Matseðill við upphaf skólaárs, ágúst og inn í september

21. – 22. ágúst

Slátur með jafningi, rófum og kartöflum

Ofnbökuð bleikja, soðnar kartöflur og lauksmjör

25. – 29. ágúst

Grjónagrautur og slátur

Pasta bolognese, grænmeti og hvítlauksbrauð.

Fiskréttur í ofni

Kjötbollur með kartöflumús og brúnni sósu.

Nætursaltaður þorskur með kartöflum og tómatsósu.

1. – 5. september

Blómkálssúpa og brauð

Kjöthleifur með kartöflumús og brúnni sósu

Plokkfiksur og rúgbrauð

Kjúklingapasta og salatbar

Ofnbökuð bleikja með steiktum kartöflum og jurtasmjöri

8. – 12. september

Kjötsúpa

Soðinn fiskur með rúgbrauði og smjör

Kjúklingur með hrísgrjónum, grænmeti og sveppasósu

Lasagne með kryddbrauði

Fiskibollur með kartöflum, grænmeti og karrýsósu

15. - 19. september

Aspassúpa með brauði

Marineraður fiskur með kubbagrænmeti og rjómasósu

Pastaréttur með grænmeti og sósu

Skipulagsdagur

Suðrænn fiskur, salatbar og köld dressing

22. - 26. september

Gullas í brúnni sósu með hrísgrjónum

Bakaður fiskur með ristuðu rótargrænmeti og rjómasósu.

Hrært skyr með rjómablandi, brauð og álegg.

Samtal heimilis og skóla

Skipulagsdagur