Algóritminn sem elur mig upp

Skúli Bragi Geirdal fjölmiðlafræðingur sviðstjóri SAFT – Netöryggismiðstöðvar Íslands fer hér yfir atriði í stafrænu umhverfi sem ber að varast auk þess að gefa góð ráð varðandi notkun barna skjátækjum og samfélagsmiðlum.

Viðburður á facebook - https://fb.me/e/5jjfdz66n