Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur þann 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Sömuleiðis markar dagurinn upp Stóru upplestrarkeppninnar.