Dagur mannréttinda barna

Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveður á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Lög um leik-, grunn- og framhaldsskóla, aðalnámskrár skólastiganna og grunnþættir menntunar eiga jafnframt að tryggja börnum þessi réttindi og vera samhljóma barnasáttmálanum. Dagurinn er helgaður fræðslu um mannréttindi barna.