Leyfi nemenda

Kæri forráðamaður

Þegar óskað er eftir leyfis frá skóla í 3 daga eða lengur skal fylla út eftirfarandi leyfisbeiðni. Umsjónarkennari hefur heimild til að gefa nemanda leyfi í 2 daga eða skemur. Þá skal senda honum tölvupóst.

Öll röskun á námi nemandans sem hlýst af umbeðnu leyfi er á ábyrgð foreldra /forráðamanna samkvæmt lögum nr. 91/12. júní 2008.