20.04.2012
Halldór Gunnar Pálsson, Önfirðingur og kórstjóri Fjallabræðra er um þessar mundir að vinna að stóru verkefni sem vonandi mun bera mig hringinn í kringum landið, eins og hann hefur orðað sjálfur.
Lesa meira
18.04.2012
Gleðilegt sumar og takk fyrir góðan vetur.
Starfsfólk Borgarhólsskóla
Lesa meira
18.04.2012
Skólamótið í skák í Borgarhólsskóla á Húsavík fór fram á þriðjudag undir stjórn Goðans. Hlynur Snær Viðarsson vann sigur í eldri flokki og Snorri Hallgrímsson varð í öðru sæti. Björn Gunnar Jónsson vann sigur í yngri flokki, Bergþór Snær Birkisson varð í öðru sæti og Páll Svavarsson varð í þriðja sæti.
Hlynur, Snorri, Björn, Bergþór og Páll hafa því unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák sem verður haldið í Litlulaugaskóla í Reykjadal þriðjudaginn 24 apríl nk.
Lesa meira
30.03.2012
Í dag var hreystidagur og tókst hann vel í alla staði. Nemendur hófu daginn á gönguferðum og sandkastalagerð í fjörunni.
Lesa meira
30.03.2012
Á yngsta stigi í Borgarhólsskóla er unnið eftir aðferðum Byrjendalæsis. Það er hægt að lesa sér til um Byrjendalæsi á heimasíðu skólans undir þróunarverkefni.
Lesa meira
28.03.2012
Á föstudag verður \"útivistardagurinn\" okkar, loksins.
Lesa meira
20.03.2012
Nítjandi mars var sérstaklega tileinkaður Vinnu gegn einelti. Unnið var með einelti og vináttu á öllum stigum að einhverju leyti.
Lesa meira
16.03.2012
10. bekkur Borgarhólsskóla æfir nú verkið Uppreisn Æru eftir Húsvíkinginn Ármann Guðmundsson.
Lesa meira
16.03.2012
Úrslitakeppni í Stóru upplestrarkeppninni var haldin í vikunni.
Lesa meira
06.03.2012
Kennslu lýkur 13.50 í öllum bekkjum.
Lesa meira