- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Við kynnum með gleði og stolti árangur okkar í lestrarátaki liðinnar viku. Markmið okkar var að lesa meira en 2500 blaðsíður en niðurstaðan var langt umfram væntingar. Um 210% bæting frá fyrra árið eða 7117 blaðsíður sem söfnuðust samtals sem nemendur og starfsfólk lásu á bókasafninu okkar.
Þetta er reglulega góður árangur og viljum við hrósa nemendum og starfsfólki fyrir ástríðuna og skuldbindinguna við lesturinn í vikunni. Takk fyrir að taka þátt í þessari skemmtilegu áskorun og nú höldum við áfram að njóta lestursins.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |