Afmörkun vinnusvæðið vegna framkvæmda

Í vikunni hefjast framkvæmdir við nýbyggingu félagsmiðstöðvar og frístundar milli Borgarhólsskóla og Framhaldsskóla. Aðkoma að vinnusvæðinu verður fjallsmegin, fjær Borgarhólsskóla. Girðing verður sett upp, sjá mynd, hvar rauð lína táknar svæðið sem vinnusvæðið er afgirt skólamegin.