Afrískar grímur

Í aðalnámskrá grunnskóla kemur fram að nemendur eiga við lok fjórða bekkjar í sjónlistum, sem áður var kallað myndmennt að geta nýtt sér í eigin sköpun einfaldar útfærslur sem byggja á færni í meðferð lita- og formfræði og myndbyggingar. Nemendur annars bekkjar voru nýlega að læra um form. Þemað voru afrískar grímur. Nemendur áttu að búa til sínar eigin grímur. Krakkarnir sýndu verkefninu mikinn áhuga og útkoman reglulega skemmtileg.


Athugasemdir