Breytingar á tímasetningum skólahalds

Vegna tilmæla frá almannavörnum og embætti sóttvarnarlæknis hafa verið gerðar nokkrar breytingar á skólastarfi. Við getum með stolti sagt að við fellum ekki skólahald niður á meðan kostur er heldur aðeins að skerða aðeins veru nemenda í skólanum. Hér að neðan má sjá þær breytingar er varðar hvenær nemendu mæta í skólann, sem gerðar hafa verið og biðjum við foreldra að kynna sér þær (staðsetningar breytast ekki). Við væntum þess að nemendur mæti á réttum tíma, hvorki of snemma né of seint. Það er mikilvægur liður í baráttunni gegn útbreiðslu smita.

Breytingar sem taka gildi á morgun þriðjudag:

1. bekkur

Hópur hjá Elínu & Helgu Dagnýju – mætir kl. 815 / búinn kl. 1145.

Hópur hjá Dagbjörtu Erlu & Jónu Björgu – mætir kl. 830 / búinn kl. 1200.

2. bekkur

Hópur hjá Helgu Björgu & Ásdísi – mætir kl. 815 / búinn kl. 1145.

Hópur hjá Þorbjörgu & Sædísi – mætir kl. 830 / búinn kl. 1200.

3. bekkur

Óbreytt – mætir kl. 815 / búinn kl. 1145.

4. bekkur

Hópur hjá Örnu & Óskari – mætir kl. 815 / búinn kl. 1115.

Hópur hjá Kiddý & Magneu – mætir kl. 830 / búinn kl. 1130.

5. bekkur

Hópur hjá Karólínu & Guðmundi Óla – mætir kl. 845 / búinn kl. 1145.

Hópur hjá Jóhönnu & Sylvíu – mætir kl. 900 / búinn kl. 1200.

6. bekkur

Hópur hjá Sóleyju & Heiðu – mætir kl. 830 / búinn kl. 1145

Hópur hjá Guðrúnu – mætir kl. 845 / búinn kl. 1200.

7. bekkur

Hópur hjá Eyrúnu – mætir kl. 815 / búinn kl. 1145.

Hópur hjá Kristínu & Arnóri – mætir kl. 830 / búinn kl. 1200.

 

Breytingar sem taka gildi frá og með miðvikudeginum, 25. mars:

8. bekkur

Hópur hjá Ingólfi & Karin – mætir kl. 815 / búinn kl. 1130.

Hópur hjá Höllu & Nönnu – mætir kl. 830 / búinn kl. 1145.

9. bekkur

Mætir kl. 900 / búinn kl. 1200.

10. bekkur

Mætir kl. 900 / búinn kl. 1200.

 

Við biðjum nemendur að mæta vel klædda þannig að hægt sé að njóta útiveru einhvern hluta dagsins. Það gengur vel í skólanum en höldum áfram að verjast vánni, höldum ótrauð áfram, þvoum okkur um hendurnar, sprittum og brosum.


Athugasemdir