Engar hnetur í skólann

Engar hnetur í skólanum.
Engar hnetur í skólanum.

Skólastarf er hafið venju samkvæmt og að mörgu að hyggja. Matseðill liggur fyrir, hafragrauturinn á sínum stað sem og ávextirnir. Í upphafi skólaárs viljum við taka fram að vegna bráðaofnæmis nemanda fyrir hnetum biðjum við foreldra að senda börn sín alls ekki með hnetur í skólann. Við munum sömuleiðis taka tillit til þess í mötuneytinu.

 

 


Athugasemdir