- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Nemendur Borgarhólsskóla taka nú þátt í fjármálaleikunum í fyrsta skipti. Gangur leiksins er þannig að þátttakendur svara 48 spurningum á fjórum efnissviðum: Ég, heimilið, nám og atvinna og svo samfélagið.
Þátttakendur eru nemendur á unglingastigi sem spila í nafni síns skóla og svara fjölbreyttum spurningum um fjármál einstaklinga. Við þökkum nemendum fyrir þátttökuna.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |