Grænt gegn einelti

Sá græni er tákn verndara og þeim sem hjálpar eða reynir að hjálpa.
Sá græni er tákn verndara og þeim sem hjálpar eða reynir að hjálpa.

Á morgun, áttunda nóvember, er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Einelti, nei, takk! Nemendur og starfsfólk ætlar að klæðast grænu sem er táknrænt fyrir þann sem verndar og hjálpar þeim sem lenda í einelti.

Nemendur munu vinna margvísleg verkefni í tengslum við baráttuna gegn þessu samfélagsmeini þvert á árganga. Með verkfærum Jákvæðs aga er unnið að því að gera nemendur að betri manneskjum á hverjum degi.


Athugasemdir