Hvar er húfan mín, hvar er hempan mín? - ÓSKILAMUNIR

Eins og Ræningjarnir sungu í Kardemommubænum; ég er viss um það var hér allt í gær. Munirnir eru í skólanum. Þannig er það og umtalsvert magn óskilamuna í skólanum við báða innganga. Við hvetjum nemendur og foreldra til að sækja muni sína, húfur, úlpur, skór, töskur, vettlingar, bolir og sitthvað fleira sem er þeirra eign. Skólinn er opinn til föstudagsins 11. júní næstkomandi. Eftir það verður óskilamunum sem eftir eru komið til Rauða krossins.


Athugasemdir