Jólaleyfi og kveðja

Frá litlu jólum þegar jólasveinarnir úr Dimmuborgum mættu til leiks.
Frá litlu jólum þegar jólasveinarnir úr Dimmuborgum mættu til leiks.

Starfsfólk Borgarhólsskóla óskar nemendum, foreldrum og velunnurum gleðilegra jóla. Bestu þakkir fyrir samstarfið á árinu sem er að líða. Njótum jólanna í faðmi fjölskyldu og vina.

Nemendur og starfsfólk eru í jólaleyfi fram á nýtt ár. Kennsla hefst þriðjudaginn 6. janúar 2026.