Kynntu sér framhaldsnám

Tekið í gryfjunni í MA.
Tekið í gryfjunni í MA.

Nemendur tíunda bekkjar fara reglulega í skólaheimsóknir og fá skólakynningar. Nýlega fóru nemendur til Akureyrar til að skoða Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskóla Akureyrar. Sömuleiðis fóru nemendur í heimsókn á heimavistina þar.

Það er mikilvægt að kynna sér hvaða námsmöguleikar eru í boði. Leiðin til menntunar verður sífellt fjölbreyttari og áhugavert að sjá og heyra hvað er í boði.


Athugasemdir