Notendahandbók fyrir mentor – aðstandendur

Mentor-kerfið heldur utan um nám nemenda. Uppfærð handbók fyrir aðstandendur hefur verið uppfærð og nú aðgengileg HÉR á íslensku og ensku HÉR. Í gegnum Mentor fylgjast aðstandendur með skólastarfinu annað hvort í gegnum vefinn eða nota appið.

Þegar foreldrar óska eftir breytingum skulu þeir leita til skólans. Skólinn hefur heimild til að breyta persónulegum upplýsingum sem tilheyra nemendum og aðstandendum. Þá hvetjum við foreldra til að skoða upplýsingar um sig, s.s tölvupóst og nánasta aðstandanda. Sömuleiðis hvetjum við aðstandendur að skoða handbókina og kynna sér hana.

 


Athugasemdir