Páskafrí, gleðilega páskahátíð

Nemendur og starfsfólk héldu sæl og sátt inn í páskafríið. Við óskum lesendum gleðilegra páska og vonum að allir eigi ánægjulegar stundir í faðmi fjölskyldu og vina. Kennsla heldur áfram þriðjudaginn 19. apríl næstkomandi.


Athugasemdir