Sund hjá yngstu nemendunum

Yngstu nemendur skólans fara á sundnámskeið í loks hvers skólaárs. Þá fer sundkennsla fram í námskeiðsformi. Nemendur fyrsta bekkjar eru á námskeiði þessa dagana. Það hefur kosti í för með sér að framkvæma kennsluna í námskeiðsformi.

Nemendur hafa sýnt miklar framfarir á skömmum tíma. Þrátt fyrir vetur og hvíta jörð nýttu nemendur gönguna í út í sundlaug til náms. Kennarar kynntu og skoðuðu þær plöntur sem rísa upp úr hvítri jörðinni.


Athugasemdir