- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
- Byrjendalæsi
Fyrsti bekkur hefur verið að vinna með
vináttu og það hvernig okkur líður. Hluti af því að var að vinna verkefni með eldri nemendum og eignast vinabekk. Mánudaginn
11.september kom 7.5 í heimsókn til 1.16. Eldri nemendur aðstoðu þau yngri við að útbúa dúkkulísur af sjálfum sér og
síðan gerðu eldri nemendur af sér sjálfum. Afraksturinn hangir fyrir utan stofu 16 en þar haldast eldri og yngri nemendur
hönd í hönd. Í lok tímans
voru ekki allir tilbúnir að hætta en voru ánægðir með afraksturinn. Þessir bekkir ætla að halda vináttunni áfram, kynnast betur og
hittast aftur í vetur.
|
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
