Fréttir

Öðruvísi dagar

Þriðjudag til föstudags eru öðruvísi dagar í skólanum. Unnið er frá 8.15 til 13.30 nema önnur skilaboð komi frá umsjónarkennurum.
Lesa meira

Skólatöskudagar

Iðjuþjálfar heimsækja grunnskólabörn og vigta skólatöskur
Lesa meira

Atvinna-Skólaliði

Skólaliða vantar til starfa við Borgarhólsskóla
Lesa meira

Foreldravika

Hvetjum foreldra til að kíkja við í skólann
Lesa meira

Heimili og skóli

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og mennta- og menningarmálaráðuneytið hafa gert með sér samning um að dreifa kynningu um menntalögin til allra foreldra nýnema í grunnskólum landsins.
Lesa meira

Ný aðalnámskrá

Ný aðalnámskrá
Lesa meira

Göngudagur, 7.september

Hinn árlegi göngudagur skólans er miðvikudaginn 7. september ef veður leyfir.
Lesa meira

Skólasetning Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli verður settur fimmtudaginn, 25. ágúst í sal skólans.
Lesa meira

Skólaslit

Skólaslit Borgarhólsskóla verða þriðjudaginn 7. júní á sal skólans: Útskrift 10. bekkjar og kaffisamlæti er klukkan 17.00.
Lesa meira

Háskólalestin á Húsavík

Í tilefni aldarafmælis HÍ verður starfsemi HUF með hátíðarsniði í ár og slæst Háskóli Íslands í för með svokallaðri Háskólalest sem ferðast um Ísland...
Lesa meira