Að ganga í skólann

Skólinn er þátttakandi í verkefninu Göngum í skólann. Nemendur hafa verið að vinna að því að merkja helstu gönguleiðir um Húsavík sem leiða að Borgarhólsskóla. Verkefninu er ætlað að hvetja nemendur, foreldra og starfsmenn skóla til að ganga, hjóla, hlaupahjóla, fara á línuskautum eða á annan virkan hátt til og frá skóla.

Nemendur í sjötta og sjöunda bekk útbjuggu slagorð sem hvetja til þátttöku í verkefninu og minna á mikilvægi hreyfingar.

Ljóð eða vísa sem nemandi samdi vegna verkefnisins.


Athugasemdir