Aukasýningar á Annie

Nemendur sjöunda bekkjar á sviði og fullt hús.
Nemendur sjöunda bekkjar á sviði og fullt hús.

Í vikunni fór fram skólasamkoma skólans. Þar frumsýndi sjöundi bekkur leikritið Annie í leikstjórn Ástu Magnúsdóttur og Karenar Erludóttur. Viðtökur voru mjög góðar og var fullt úr úr dyrum á samkomunni. Þess vegna hefur verið ákveðið að bjóða upp á tvær aukasýningar næstkomandi mánu- og þriðjudag klukkan áttánhundruð.


Athugasemdir