Breyting á skóladagatali

Skipulagasdagur sem vera átti mánudaginn 5. nóvember næstkomandi hefur verið færður til mánudagsins 26. nóvember síðar í mánuðinum. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.


Athugasemdir