Breyting á skóladagatali

Skipulagsdagur í október færist fram í apríl.
Skipulagsdagur í október færist fram í apríl.

Starfsfólk skóla hugðist nýta daga í kringum vetrarfrí til námsferðar. Af henni verður ekki vegna Covid-19 faraldursins og því ákveðið að gera smávægilega breytingu á skóladagatali skólans. Breytingin felur í sér að miðvikudagurinn 28. október næstkomandi verður hefðbundinn skóladagur og föstudagurinn 23. apríl ´21 verði skipulagsdagur. Sjá nýtt skóladagatal á heimasíðu skólans.


Athugasemdir