Breyting á sóttvarnarráðstöfunum – engin grímuskylda

Sóttvarnarráðstafanir yfirvalda hafa tekið ákveðnum breytingum. Reglugerð þar að lútandi er enn óstaðfest en ljóst er að grímuskylda nemenda hefur verið felld út. Nemendur þurfa því ekki að bera andslitsgrímur í skólanum.

Aðrar breytingar verða kynntar síðar.


Athugasemdir