Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996.

Dagurinn markar upphaf Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk. Í tilefni að því var haldinn samkoma í Salnum þar sem nemendur miðstigs komu saman. Nemendur áttunda bekkjar fluttu þjóð, skólastjóri setti Stóru upplestarkeppnina með formlegum hætti og fjallaði um daginn. Nemendur hlýddu stuttlega á tónlist, fimmundasöng, Nínu aftur á bak og Íslenska stafrófið með nýmóðins hætti. Nemendur æfðu sig á ýmsum tungubrjótum og hvísluðu orðið vinátta í gegnum allan salinn.


Athugasemdir