- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Skólabyrjun verður með hefðbundnum hætti. Fyrsti skóladagur er á morgun mánudaginn, 22. ágúst. Nemendur í fyrsta til fimmta bekkjar mæta í skólann kl. 8:15. Nemendur í sjötta til og með tíunda bekk mæta í skólann kl. 9:15. Nemendur mæta við skólann og hitta umsjónakennara og við tekur kennsla samkvæmt stundaskrá. Við hvetjum foreldra til að mæta með börnum sínum þennan fyrsta dag og þiggja kaffi- eða tesopa að því loknu á kaffistofu starfsfólks.
Það er að ýmsu að hyggja í upphafi skólaárs eins og skráningu í mötuneyti, góðri skólatösku, íþrótta- og sundfötum o.fl. Þá er mikið magn upplýsinga á heimasíðu skólans eins og skóladagatal, matseðill, skólasýn o.fl.
Við hlökkum til skólaársins með ykkur.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |