Frístund fullsetin

Með breytingu árið 2016 á grunnskólalögum síðan 2008 skal öllum börnum í yngri ágöngum grunnskóla gefinn kostur á þjónustu frístundaheimilis. Frístundaheimili er frístundavettvangur barna með áherslu á val barna, frjálsan leik og fjölbreytileika í viðfangsefnum og umhverfi. Við skipulag þjónustu frístundaheimila skal tekið mið af þörfum, þroska og áhuga hvers og eins.

Skráning í Frístund hefur gengið vel og er hún nú fullsetin. Því hefur myndast biðlisti. Unnið er að leysa það eins fljótt og vel og kostur er.


Athugasemdir