- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
- Byrjendalæsi
Frumur eru minnsta starfandi eining lífsins en samt lykillinn að öllum lífverum á Jörðinni. Þær eru ósýnilegar berum augum en stýra öllu í líkamanum. Nemendur áttunda og níunda hafa verið að rannsaka frumur hverskonar.
Nemendur tóku sýni úr munni og lauk til að skoða dýrafrumur annarsvegar og plöntufrumur hinsvegar. Nemendur níunda eru að stíga sín fyrstu skref í erfðafræði og notuðu tækifæri til að skoða frumurnar í nánari smáatriðum.


|
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
