- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
- Byrjendalæsi
Samkvæmt aðalnámskrá grunnskóla eiga allir skólar að fylgja ákveðinni uppeldisstefnu. Jákvæður agi er fyrir öll, jafnt börn sem fullorðna og getur nýst afar vel í öllum mannlegum samskiptum. Frá því að ákveðið var að taka upp stefnuna árið 2011 hefur starfsfólk tvívegis farið erlendis til að læra og leggja rækt við stefnuna sem gengur út á að móta skólabrag sem einkennist af umhyggju og byggist á gagnkvæmri virðingu, reisn, vinsemd og festu.
Fyrirlesarar og viðurkenndir þjálfar á vegum samtaka um Jákvæðan aga á heimsvísu hafa komið og haldið stefnuinnleiðingunni við. Í vikunni heimsótti okkur Joy Marchese frá New York og fræddi allt starfsfólk menntastofnana á vegum Norðurþings um hugmyndafræðina á sameiginlegum starfsdegi grunn-, leik og tónlistarskóla.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |