- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Undanfarin ár hafa nokkrar ömmur og afar komið reglulega í heimsókn í skólann ýmist til að lesa fyrir nemendur eða hlýða á lestur nemenda. Við tölum um lestrarvini skólans.
„Þetta er sjálfboðaliðastarf og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir“, segir Þórgunnur skólastjóri og bætir við að þetta sé aukin þjónusta við nemendur.
Hópurinn kemur tvisvar í viku og hlustar og les fyrir nemendur í öðrum til og með sjöunda bekk. Skólinn er ákaflega þakklátur þessum hópi fyrir að gefa tíma sinn í þágu barnanna.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |