Og það varð gos

Hluti nemenda í sjötta og sjöunda bekk vann verkefni í jarðfræði og bjó til eldfjall. Ýmsum efnum var blandað saman og þeir hönnuðu líkan sem þurfti að mála og gera raunverulegt. Úr varð eldfjallaeyja líkt og miðju Kyrrahafinu.

Verkefnið var samvinnuverkefni og þurftu nemendur að vinna saman við ólík verkefni áður en fjallið fór að gjósa.


Athugasemdir