Öskudagur í dag

Á dansiballi í tilefni dagsins
Á dansiballi í tilefni dagsins
Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Að þessu sinni ber daginn upp á 14. febrúar.

Öskudagur er upphafsdagur lönguföstu, miðvikudagurinn í 7. viku fyrir páska. Dagsetning hans getur sveiflast á milli 4. febrúar til 10. mars. Að þessu sinni ber daginn upp á 14. febrúar.

Kennt var fram að hádegi. Að loknum hádegisverði fóru nemendur saman í hópum í fyrirtæki og stofnanir til að syngja og safna mæru. Járnmaðurinn, Hulk, læknir eða lögga. Nemendur voru duglegir að mæta í búningum í skólann og starfsfólk sömuleiðis. Nemendur skólans komu saman á dansiballi í sal skólans.

Nemendur sjötta bekkjar slá upp öskudagsballi í Íþróttahöllinni síðar í dag. Þar verður kötturinn sleginn úr tunnunni og hægt að gæða sér á veitingum.

 


Athugasemdir