Síma- og tölvukerfi skólans liggur niðri

Bæði síma- og tölvukerfi skólans liggur niðri og hefur gert upp á morguninn. Foreldrar hafa því ekki geta tilkynnt forföll barna sinna í gegnum síma. Sömuleiðis getur starfsfólk ekki opnað tölvupóst. Við biðjum fólk að hafa samband í farsíma ritara, 892-1628 og/eða deildarstjóra, 8611765. Unnið er að viðgerð á kerfunum.


Athugasemdir