Símkerfi skólans óvirkt

Símkerfið þoldi ekki álagið og brann yfir
Símkerfið þoldi ekki álagið og brann yfir

Til upplýsingar þá er símkerfi skólans óvirkt og verður um sinn. Ástæðan eru rafmagnstruflanir sem voru á svæðinu fyrir jól. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda. Við bendum á netfangið skoli@borgarholsskoli.is sem og netföng starfsfólks.

Skólastarf nemenda hefst mánudaginn 6. jan. næstkomandi. Starfsfólk mætir til vinnu á morgun, föstudag.


Athugasemdir