- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
Öllum grunnskólanemendum skal gefinn kostur á að taka þátt í frístunda- og félagsstarfi þar sem tekið er mið af þörfum, þroska og áhuga hvers og eins. Með frístunda- og félagsstarfi í lögum þessum er annars vegar átt við starfsemi frístundaheimila fyrir nemendur í yngri árgöngum grunnskóla og hins vegar félagsstarf fyrir alla árganga grunnskólans.
Búið er að opna fyrir skráningu í Frístund – Borgarhólsskóla, sjá HÉR. Við biðjum foreldra að skrá börn sín fyrir 19. ágúst nk. svo það geti hafið þátttöku frá fyrsta degi.
Nýráðinn deildarstjóri Frístundar er Andri Birgisson. Hann er með netfangið andrib(hjá)borgarholsskoli.is. Starfsemi Frístundar notar netfangi frístund(hjá)borgarholsskoli.is fyrir daglegt starf er varðar ábendingar, fyrirspurnir og fjarveru. Frekari upplýsingar, s.s. símanúmer, netföng og starfsdagatal má sjá HÉR.
Frístund hefst næstkomandi miðvikudag kl. 13:00. Við hlökkum til skólaársins með ykkur.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |