Upphaf skólaársins - Beginning of the schoolyear

Skólinn okkar - Our school
Skólinn okkar - Our school

Við bjóðum nemendur og foreldra velkomna til starfa á nýju skólaári. Sérstaklega bjóðum við nýja nemendur og foreldra velkomna í Borgarhólsskóla. Fyrsti skóladagurinn er 26. ágúst. Nemendur í fyrsta til og með fimmta bekk mæta í skólann kl. 8.15 þar sem skólastjóri tekur á móti nemendum í sal og að því loknu hitta nemendur kennarana sína og hefja skóladaginn samkvæmt stundatöflu. Nemendur í sjötta til og með tíunda bekk mæta kl. 9.15 í skólann þar sem skólastjóri tekur á móti þeim áður en þeir hitta kennarana sína og hefja daginn.

Mötuneytið tekur til starfa þennan dag. Sömuleiðis verður boðið upp á hafragraut að morgni milli kl. 7.50 til  8.15 og ávexti í nestistímanum sem við hvetjum alla til nýta sér.

Námsgögn eru gjaldfrjáls til afnota í skólanum.

Skólafrístund tekur til starfa 27. ágúst.

 

We welcome students and parents in the beginning of the school year. New students and parents are specially welcome to Borgarhólsskóli. The first day of school is the 26th of August. At 815 students in first to fifth grade will meet the principal in the hall and their teachers after that to start this first day. At 915 students in sixth to tenth grade will begin their school day in the hall. All students will get their schedule and other necessary documents.

The cafeteria will start at this day. Oatmeal will be served between 750 – 815 in the morning and fruits also.

The school will provide students with teaching materials like pencil, esaser, paper and more to use in the school.

Schoolleisure will start at the 27th of August.


Athugasemdir