Viltu kenna textíl?

Að kenna eða kenna ekki textíl
Að kenna eða kenna ekki textíl
Laust er til umsóknar 80% starf textílkennara. Mikilvægt er að umsækjendur hafi áhuga á að starfa með börnum, búi yfir færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði í starfi, jákvæðni, sjálfstæði og skipulögðum vinnubrögðum og séu tilbúnir að vinna eftir stefnu og gildum skólans. Réttindi til kennslu eru nauðsynleg og reynsla af kennslu er æskileg.

Laust er til umsóknar 80% starf textílkennara. Mikilvægt er að umsækjendur hafi áhuga á að starfa með börnum, búi yfir færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði í starfi, jákvæðni, sjálfstæði og skipulögðum vinnubrögðum og séu tilbúnir að vinna eftir stefnu og gildum skólans. Réttindi til kennslu eru nauðsynleg og reynsla af kennslu er æskileg

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Umsóknarfrestur er til 2. maí 2018

Umsóknum skal skilað með rafrænum hætti til skólastjóra með upplýsingum um menntun, réttindi og starfsreynslu, ásamt ábendingu um meðmælendur á netfangið threyk@borgarholsskoli.is


Athugasemdir