22.06.2016
Það er ánægjulegt frá því að segja að Borgarhólsskóli hefur hlotið þrjá styrki sem nýttir verða næsta skólaár.
Lesa meira
15.06.2016
Hér má nálgast innkaupalista fyrir haustið 2016.
Lesa meira
08.06.2016
Skólaárinu 2015 2016 er formlega lokið og framundan er sumarfrí. Starfsfólk mætir aftur til vinnu þann 15. ágúst næstkomandi og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn þann 24. þess mánaðar.
Lesa meira
06.06.2016
Hér má nálgast innkaupalista unglingastigs fyrir haustið 2016.
Lesa meira
03.06.2016
Við skólalok verður gjarnan talsvert eftir af hvers konar óskilamunum. Við hvetjum nemendur og foreldra til að vita þeirra hérna í skólanum í upphafi næstu viku á meðan skipulagsdagar starfsfólks fara fram í skólanum.
Lesa meira
03.06.2016
Þeir eru margir vorboðarnir en skógaþröstur gerði sig nýlega heimakominn í gluggakistunni í þvottaherbergi á annarri hæð. Hann situr gjarnan á eggjunum en er nokkuð var um sig. Við bjóðum hann velkominn í skólann til okkar.
Lesa meira
03.06.2016
Formleg skólalok Borgarhólsskóla 2016 verða í Íþróttahöllinni klukkan 14.00 föstudaginn 3.júní.
Lesa meira
01.06.2016
Síðustu kennsludagana er mikilvægt að brjóta upp hefðbundna kennslu. Veðrið leikur við okkur, sólin skín og hitinn býður upp á stuttbuxur og stuttermabol, jafnvel sólarvörn.
Lesa meira
30.05.2016
Nemendur 10. bekkjar skólans mættu á útskrift sem fram fór í dag. Alls útskrifast 27 nemendur frá skólanum sem er svipaður fjöldi og undanfarið.
Lesa meira