- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
Gott veður hefur jákvæð áhrif á líkama og sál og skapar tengingu milli náttúru og andlegrar líðan. Dvöl í náttúrunni getur dregið streitu, kvíða og þunglyndi. Útivera róar hugann og minnkar álag. Auk þess getur útivera stuðlað að auknum samskiptum og félagslegum samskiptum.
List- og verkgreinakennarar hafa nýtt tækifærið og kennt utandyra. Nemendur í textílmennt nutu sólar undir húsvegg við prjón og spjall. Á sama tíma fóru nemendur í myndmennt í Skrúðgarðinn og hönnuðu og smíðuðu pennsla úr náttúrulegum efnum og máluðu myndir með vatnsmálningu með vatni úr Búðaránni.
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |