- Skólinn
- Nemendur
- Foreldrar
- Jákvæður agi
- Bland í Borgó
- Farsæld barna
- Byrjendalæsi
Nýlega fóru nemendur annars bekkjar í heimsókn í Safnahúsið. Unnið er með bókina Helgi skoða heiminn þar sem samfélagsgreinar og Byrjendalæsi er samþætt. Markmiðið er er að nemendur átti sig á íslensku samfélagi nú og í gamla daga og efli eigin orðaforða. Þau fengu að skoða allskonar gamla muni sem vöktu athygli og spurningar.
Í tenglsum við þetta fóru nemendur í þakklætishring og ræddu um það sem þau eru þakklát fyrir í dag sem var ekki til í gamla daga líkt og bíla, tölvur rafmagnið og síma svo eitthvað sé nefnt.

|
Skólagarði 1 | 640 Húsavík Sími á skrifstofu: 464-6140 Netfang: skoli@borgarholsskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
