12.09.2013
Matráður og starfsmaður óskast til starfa í mötuneyti Borgarhólsskóla sem þjónar nemendum og starfsmönnum skólans.
Lesa meira
09.09.2013
Á miðvikudag nk. er göngudagurinn. Allir bekkir skólans ganga hinu ýmsu leiðir í nærumhverfi sínu og njóta útivistar og náttúru. Undir flipanum nemendur/fastir liðir má sjá hvert allir fara. Minnum bara alla á að vera með gott og hollt nesti sem og klæða sig eftir veðri. Þennan dag er sérstaklega gott að hafa með sér aukasokka. Frekari upplýsingar koma í tölvupósti til foreldra.
Lesa meira
26.08.2013
Skólastarf hófst að nýju í blíðskapar veðri sl. föstudag. Í fyrsta skipti hittumst við öll í Íþróttahöllinni og var að gaman að sjá alla samankomna á einum stað. Þórgunnur skólastjóri bauð nemendur, foreldra og starfsfólk hjartanlega velkomna til samstarfs og minnti okkur á að við öll sem að skólanuum stöndum sköpum skólabraginn.
Ekki var annað að sjá og hægt að finna en spenna væri fyrir komandi vetri og tilhlökkun.
Lesa meira
14.08.2013
Laust er til umsóknar starf skólaliða 50-65% starfshlutfall. Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 2013.
Lesa meira
20.06.2013
Starf í Borgarhólsskóla hefst aftur að loknu sumarfríi föstudaginn 23.ágúst kl. 17.00 í íþróttahöllinni allir árgangar mæta á sama tíma.
Lesa meira
13.06.2013
Skólastefna fyrir grunnskóla innan Norðurþings
Lesa meira
07.06.2013
Veðurblíðan hefur leikið við okkur þessa síðustu daga skólaársins...
Lesa meira
03.06.2013
Í maí áttu 2. og 5. bekkur í samstarfi við Hvalasafnið þar sem nemendur fóru í heimsókn á safnið og unnu verkefni í skólanum sem tengdust hvölum.
Lesa meira
29.05.2013
Fallega skreyttur skóli og litríkur mætti okkur í morgun.
Lesa meira
22.05.2013
Skólaslit Borgarhólsskóla verða fimmtudaginn 6. júní, tímasetningar verða þessar:
Lesa meira