Gleðilegt nýtt ár

Við óskum öllum gleðilegs árs og þökkum fyrir samveruna og samstarfið á liðnu ári. Megi nýtt ár færa ykkur öllum gæfu og gleði við leik og störf. Skólahald hefst að nýju þriðjudaginn 6. janúar kl. 8.15.
Lesa meira

Gleðileg jól

Við óskum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Kærar þakkir fyrir gott og gefandi samstarf á árinu sem er að líða. Hátíðarkveðja í öll hús frá starfsfólki Borgarhólsskóla.
Lesa meira

Litlu jólin

Tímasetningar Litlu jóla
Lesa meira

Jólabók

Nemendur í 5. bekk eru að vinna í „jólabók“ en þar fást krakkarnir við verkefni tengd jólum og jólahaldi.
Lesa meira

Nemendur í 1.bekk syngja

Börnin í 1. bekk hafa verið dugleg að syngja ásamt umsjónarkennurum í desember. Ákveðið var að enda söngsyrpuna fyrir jól á því að fara og heimsækja heimilisfólk í Hvammi og Skógarbrekku og leyfa þeim að njóta söngsins. Varð þetta hin skemmtilegasta ferð og börnin stóðu sig frábærlega. Mjög vel var tekið á móti þeim bæði með fallegum brosum og veitingum. Kærar þakkir fyrir okkur. 1. bekkur.
Lesa meira

Jólasveinahúfur

Á morgun, þriðjudaginn 16.desember, verður jólasveinahúfudagur hjá okkur í Borgarhólsskóla - við hvetjum alla til að mæta með jólasveinahúfur.
Lesa meira

Athugið!

Gera má ráð fyrir mjög skertu skólahaldi í dag 15. desember vegna veðurs. Skólinn er öllum opinn sem þess þurfa en við hvetjum fólk til að hafa börn heima sé þess kostur.
Lesa meira

Verkstæðisdagur

Á morgun þriðjudaginn 9. desember er verkstæðisdagur hjá okkur í Borgarhólsskóla
Lesa meira

Lausnahjólið

Lausnahjólið er eitt af ,,verkfærum“ jákvæðs aga.
Lesa meira

Heimsókn

Nemendur í samfélagsfræði í 9. bekk fengu góðan gest í heimsókn í morgun. Karen Erludóttir, ungur Húsvíkingur sem dvaldi nýlega sem sjálfboðaliði á munaðarleysingjahæli í bænum Begoro í Ghana heimsótti þá.
Lesa meira