07.02.2014
Við viljum vekja athygli á skipulagsdegi starfsfólks föstudaginn 14.febrúar nemendur geta því miður ekki mætt í skólann þann dag.
Lesa meira
31.01.2014
Í gær, fimmtudaginn 30.janúar, var hundraðdagahátið hjá 3.bekk. Þá gerðum við okkur dagamun í tilefni þess að við vorum búin að vera 100 daga í skólanum á þessu skólaári.
Lesa meira
28.01.2014
Borgarhólsskóli varð formlega þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskóla í fyrra en í ár var hafin formleg innleiðing og heilsuteymi komið á laggirnar.
Lesa meira
06.01.2014
Það er sérstaklega gleðilegt að hefja nýja árið í splunku nýju mötuneyti skólans.
Lesa meira
18.12.2013
Þessa síðustu daga fyrir jól er unnið jólaþema í öllum skólanum. Nemendur eru víða við nám og leik í aldrusblönduðum hópum. Óhætt er að segja að jólagleðin geisli af þeim og jólalögin sungin af krafti, þó er mjög rólegt yfir. Meðal annars hafa nemendur tekið þátt í jólaballi, jólasöngsal, jólakortagerð, laufabrauðsgerð og svo mætti lengi telja.
Jólafrí hefst að loknum litlu jólum 20. des og skóli hefst að nýju mánudaginn 6. janúar 2014 skv. stundaskrá.
Gleðileg jól og kærar þakkir fyrir samveruna og samvinnuna á árinu sem nú er að líða.
Starfsfólk Borgarhólsskóla
Lesa meira
11.12.2013
Aðsókn hefur verið framar björtustu vonum og því hafa nemendur 10.bekkjar ákveðið að setja á tvær aukasýningar.
Lesa meira
06.12.2013
10. bekkur Borgarhólsskóla setur upp hið magnaða leikrit Kardemommubærinn í leikstjórn Sigga Illuga.
Lesa meira
03.12.2013
Það er hátíðleg stund í skólanum þegar starfsfólk kemur jólamyndunum á sinn stað og það gerum við í dag. En það er siður hér að koma þeim fyrir áður en verkstæðisdagur rennur upp.
Lesa meira
18.11.2013
Senn líður að annaskilum. Á fimmtudaginn er skipulagsdagur og á föstudaginn eru viðtöl.
Lesa meira
08.11.2013
Í dag er alþjóðlegur dagur gegn einelti.
Lesa meira