20.05.2015
Dagana 13. 14. og 15. apríl voru Litlu ólympíleikarnir haldnir í Borgarhólsskóla.
Þetta var í fyrsta sinn sem að leikarnir voru haldnir og er óhætt að segja að þeir hafi heppnast vel.
Lesa meira
18.05.2015
Öll kennsla fellur niður föstudaginn 22. maí vegna námskeiðis hjá starfsmönnum.
Lesa meira
05.05.2015
barna sem fædd eru árið 2009 verður þriðjudaginn 12. maí kl 10.00-12.00 og miðvikudaginn 13. maí kl 13.00-15.00.
Lesa meira
21.04.2015
Það er ánægjulegt að segja frá því að Borgarhólsskóli hlaut styrk frá Sprotasjóði í \"Survivor\" verkefnið.
Lesa meira
17.04.2015
Heilsuteymi Borgarhólsskóla fékk Elínu Sigurborgu Harðardóttur næringarfræðing til að skoða
matseðil mötuneytisins í samræmi við lög og reglugerðir þar um.
Lesa meira
17.04.2015
Samþykkt skóladagatal fyrir næsta skólaár má sjá hér.
Lesa meira
13.04.2015
Nýlega fékk Borgarhólsskóli gjöf frá Bókarverslun Þórarins á Húsavík.
Lesa meira
23.03.2015
Vikan 23.-27.mars er svokölluð flæðivika á unglingastigi. Þessa daga verða ekki hefðbundnir tímar samkvæmt stundaskrá heldur fá nemendur að velja hvar og hvenær þeir vilja læra.
Lesa meira
20.03.2015
Grunnskólabörn víða um land fylgdust með sólmyrkvanum í morgun. Nemendur Borgarhólsskóla létu ekki þennan einstæða náttúruviðburð fram hjá sér fara og fóru út með kennurum sínum.
Lesa meira
20.03.2015
Það var mikill hátíðarbragur yfir Stóru upplestrarkeppninni í Safnahúsinu í gær. Lesarar stóðu sig með miklum sóma og var unun á að hlusta. Nemendur Borgarhólsskóla stóðu sig vel og færðu skólanum önnur verðlaun en þau hlaut Elfa Mjöll Jónsdóttir.
Lesa meira