23.10.2014
Nú er því miður hafið verkfall tónlistarskólakennara þ.e. kennara sem starfa innan FT. Allir kennarar sem sinna tónlistarkennslu hér við Borgarhólsskóla eru því ekki við vinnu.
Lesa meira
01.10.2014
Frá árinu 2005 hafa iðjuþjálfar á Íslandi heimsótt nemendur í öllum árgöngum grunnskóla landsins til að veita fræðslu og ráðleggja varðandi skólatösku á svokölluðum Skólatöskudögum. Viðburðurinn er haldinn á heimsvísu en á rætur að rekja til Bandaríkjanna þar sem hann var haldinn í fyrsta sinn.
Lesa meira
30.09.2014
Miðvikudaginn 24. september boðuðum við í Borgarhólsskóla til Skólaþings. Megintilgangur þingsins var að opna skólann fyrir foreldrum og veita upplýsingar um þjónustuna í skólanum en hún er ansi víðfem.
Lesa meira
25.09.2014
Fyrirhuguðum fyrirlestri Siggu Daggar kynfræðings sem vera átti í dag er frestað vegna slæms veðurs í Reykjavík. Foreldrafyrirlesturinn í kvöld hangir enn inni ef flogið verður seinni partinn.
Lesa meira
23.09.2014
Miðvikudaginn 24. september verður haldið skólaþing í Borgarhólsskóla ætlað foreldrum og forráðamönnum nemenda skólans.
Lesa meira
17.09.2014
Fimmtudaginn 18.september er útivistardagur. Nemendur mæta klæddir eftir veðri, í góðum skóm með gott og hollt nesti.
Lesa meira
05.09.2014
Borgarhólsskóli, Framhaldsskólinn á Húsavík, Forvarnarteymi Norðurþings og Íþrótta- og tómstundasvið Norðurþings standa sameiginlega að forvarnarfræðslu.
Lesa meira
26.08.2014
Kynningarbækling valgreina á unglingastigi má nálgast hér
Lesa meira
19.08.2014
Nú eru innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 komnir á vefinn.
Lesa meira
11.08.2014
Skóli hefst aftur að loknu fríi, mánudaginn 25.ágúst klukkan 17.00 með stuttri samveru í Íþróttahöllinni. Að henni lokinni röltum við saman í skólann þar sem nemendur og foreldrar hitta kennara.
Lesa meira